12.08.2014 21:58
Mok-makrílveiði í kvöld við endann á hafnargarðinum í Keflavík
Í dag og í kvöld hefur verið góð veiði á makríl út af enda á hafnargarðinum í Keflavík og voru dæmi um að sami báturinn var um kl. 17 í dag búinn að landa á 12. tonn og var enn að. Sem dæmi um nálægð bátanna við bryggjuna var Blíða SH nánast fast upp við bryggjuna eins og sést á myndum þeim sem ég tók núna áðan og birtast nú.
![]() |
|||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli







