12.08.2014 17:20
Ebbi AK 37, Andri SH 450 og Sæþór EA 101, á veiðum við Snæfellsnesið í dag
Sæll hér koma myndir af Ebba AK-37, Andra SH-450 og Sæþóri EA-101. Stundum eru ekki einu sinni bátslengdir á milli báta, enda sýnist mér flestir makrílbátar landsins vera á veiðum við Snæfellnesið.
Kv. Sæljómi
![]() |
||||||
|
|




