10.08.2014 12:38
Sigurður VE 15, utan við Keflavík nú fyrir hádegið
Hið nýja og glæsilega fiskiskip Vestmannaeyinga kom á ytri-höfnina í Keflavík í morgun og var léttabáturinn sjósettur og siglt að bryggju í Keflavík og svo eftir að Sigurður hafði hringsólað í nágrenni Keflavíkur kom skipið aftur upp undir Vatnsnesið og léttabáturinn var á ný tekinn um borð. Hér koma fjórar myndir sem ég tók núna áðan

Hér er 2883. Sigurður VE 15, út af Keflavíkinni og er myndinn tekin úr efri byggðum bæjarins

Léttabáturinn kemur aftur út að Sigurði VE 15, framan við Vatnsnesið í Keflavík


2883. Sigurður VE 15, siglir út Stakksfjörðinn rétt fyrir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2014

Hér er 2883. Sigurður VE 15, út af Keflavíkinni og er myndinn tekin úr efri byggðum bæjarins

Léttabáturinn kemur aftur út að Sigurði VE 15, framan við Vatnsnesið í Keflavík


2883. Sigurður VE 15, siglir út Stakksfjörðinn rétt fyrir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
