09.08.2014 21:20

Sex myndir af Víkingi AK 100, komnum til Grenaa, í Danmörku

Hér koma sex myndir af höfðingjanum þ.e. Víkingi AK 100, þegar hann var kominn til Grenaa, í Danmörku, sem er endastöð skipsins.












          220. Víkingur AK 100, í Grenaa, í Danmörku © myndir shipspotting bendt nielsen, 16. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Ótrúleg örlög skips í topp standi.
Emil Páll Jónsson Já það er að vísu skandall, að skip í þetta góðu ástandi skuli enda svona.
Guðni Ölversson Stærsti skandallinn er að aldrei hefur nokkur bátur verið varðveittur þannig að siglinga og fiskiþjóðin Íslendingar eiga enga skipasögu nema Húna II.