09.08.2014 08:50

Mangi í Búðum SH 85, að veiðum rétt fyrir utan höfnina á Arnarstapa, nú fyrir nokkrum mínútum

Þeir á Sæljóma BA 59, sendu mér þessa mynd og fylgdi með þessi texti: Við á Sæljómanum erum við veiða í dag út af höfninni á Arnarstapa og tókum þessa mynd af Manga á Búðum SH-85 kl. 08:40, það er smá veiði hér


            2086. Mangi í Búðum SH 85, á veiðum rétt fyrir utan höfnina á Arnarstapan, áðan um kl. 8.40 © mynd frá Sæljóma BA 59, 9. ágúst 2014