07.08.2014 14:19
Flutningaskipið Skogafoss í farbann
Skogafoss ex Ice Bird, í Porland Maine © mynd MarineTraffic, Brian Perkins, 30. mars 2013
Við hafnarríkiseftirlit í Reykjavík 06. ágúst var flutningaskipið
m/s Skogafoss, IMO nr. 9375252, sett í farbann. Skipið sem skráð er í
Antigua and Barbuda er undir eftirliti GL (Germanischer Lloyd), var
smíðað árið 2006 og er 7545 brúttótonn að stærð. Útgerð skipsins
er Bockstiegel Reederei GmbH & Co.Germany.
Kemur þetta fram á vefsíðu Samgöngustofu, í dag
Skrifað af Emil Páli

