07.08.2014 06:00
Fisktökufólk....
Það er kannski ekki rétt að kalla þessar konur fisktökufólk, heldur frekar að þær séu að bjarga sér. Málið er að þær hafa nú í nokkur misseri heimsótt báta sem eru að landa í Keflavíkurhöfn og fengið hjá þeim fisk sem þær hafa síðan flutt heim til sín í barnavögnunum. Oftast dugar þeim ekki bara afli í soðið þann daginn, heldur þurfa þær oftast töluvert magn, eins og þarna þegar þeir voru búnar að fá þó nokkurn makríl og setja í poka og síðan í barnavagnana.
Nú eins og annað fisktökufólk var auðvitað verið í símanum, þegar aflinn var kominn á land.....


Í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2014
Nú eins og annað fisktökufólk var auðvitað verið í símanum, þegar aflinn var kominn á land.....


Í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
