04.08.2014 21:00

Happasæll KE 94, nýr / Arnar SH 157, yfirbyggður

Hér kemur nokkuð mikil syrpa af sama bátnum, en þó undir tveimur nöfnum. Fyrst sést báturinn fyrir sjósetningu í desember 2004 og svo í reynslusiglingu í sama mánuði. Þá birtast tæknilegar upplýsingar um bátinn og að lokum þegar hann hefur fengið annað nafn og búið er að yfirbyggja hann árið 2010.


          2660. Happasæll KE 94, tilbúinn til sjósetningar, í Reykjavík, í desember 2004


















              2660. Happasæll KE 94, í reynslusiglingu út af Reykjavík, í desember 2004






                          2660. Arnar SH 157, tilbúinn til sjósetningar, á Akureyri, 2010


          2660. Arnar SH 157, eftir sjósetningu og yfirbyggingu á Akureyri, 2010 © myndir frá Seiglu Norge