29.07.2014 10:39
Samskip Akrafell var á reki í Faxaflóa í nótt
Flutningaskipið Samskip Akrafell með 18 manna áhöfn var í nótti á Faxalóa, um það
bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í
gærkvöldi.
Þegar ljóst varð að skipverjum tækist ekki að lagfæra biluninaa óskaði skipstjórinn eftir aðstoð klukkan þrjú í nótt og var þá varðskipið Þór útbúið til að sækja skipið og draga það til hafnar. Það er á hægu reki til austurs, en það langt frá landi að hætta er ekki á ferðum.
Þetta er 4,500 tonna gámaflutningaskip , sem var að koma úr strandsiglingu á leið til Reykjavíkur. Samkvæmt Marine Traffic er það nú komið á ferð, en veit ekki hvort það er í drætti eða fyrir eigin vélarafli.
Þegar ljóst varð að skipverjum tækist ekki að lagfæra biluninaa óskaði skipstjórinn eftir aðstoð klukkan þrjú í nótt og var þá varðskipið Þór útbúið til að sækja skipið og draga það til hafnar. Það er á hægu reki til austurs, en það langt frá landi að hætta er ekki á ferðum.
Þetta er 4,500 tonna gámaflutningaskip , sem var að koma úr strandsiglingu á leið til Reykjavíkur. Samkvæmt Marine Traffic er það nú komið á ferð, en veit ekki hvort það er í drætti eða fyrir eigin vélarafli.
Skrifað af Emil Páli
