28.07.2014 21:00
Sjóstangaveiðimótið á Siglufirði s.l. föstudag
Frá því um hádegi, hef ég aðeins birt myndir sem Hreiðar Jóhannsson, tók á sjóstangaveiðimóti á Siglufirði sl. föstudag og þrátt fyrir að ég hafi birt myndir á klukkutímafresti, hefur það ekki dugað til að klára birtingu mynda frá móti þessu og því kemur nú syrpa af þeim myndum sem ég hef ekki náð að birta í dag. Að visu hafa flestir þessir bátar komið fram á einhverjum af þeim myndum sem ég birti í dag, en það er nú vara svo mikið mál. Nöfn bátanna verða því ekki birt í þessari syrpu.
Á morgum kemur svo allt annað efni.









Sjóstangaveiðimót, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 25. júlí 2014
Á morgum kemur svo allt annað efni.









Sjóstangaveiðimót, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 25. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
