28.07.2014 11:12
Haraldur AK 10 eða Aðalbjörg HU 5
Við bátagrúskaranir fögnum alltaf því þegar við komumst yfir upplýsingar sem við vissum ekkert um. Hér birti ég því upplýsinar sem birtust á vef Ljósmyndasafns Skagastrandar og ég vissi ekki um og hef ekki séð á neinni skipasíðu.
,,Haraldur AK 10 var 199 brúttótonn með 550 He MWM vél. Þetta glæsilega skip var smíðað fyrir fyrirtæki á Skagatrönd (Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar og Hólanes h/f ??) í Noregi 1961 og hefði vafalaust verið skírt Aðalbjörg HU 5 ef menn hefðu ekki gugnað á síðustu metrunum og Haraldur Böðvarsson á Akranesi gekk inn í samninginn."
Þetta skip fékk síðan nöfnin Gandí VE 171 og Kristbjörg VE 71 og undir því síðarnefnda fór það í pottinn nú fyrir stuttu og dró með sér Fram ÍS 25.

84. Haraldur AK 10, við bryggju á Skagaströnd © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar, ljósmyndari Guðmundur Guðnason
,,Haraldur AK 10 var 199 brúttótonn með 550 He MWM vél. Þetta glæsilega skip var smíðað fyrir fyrirtæki á Skagatrönd (Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar og Hólanes h/f ??) í Noregi 1961 og hefði vafalaust verið skírt Aðalbjörg HU 5 ef menn hefðu ekki gugnað á síðustu metrunum og Haraldur Böðvarsson á Akranesi gekk inn í samninginn."
Þetta skip fékk síðan nöfnin Gandí VE 171 og Kristbjörg VE 71 og undir því síðarnefnda fór það í pottinn nú fyrir stuttu og dró með sér Fram ÍS 25.

84. Haraldur AK 10, við bryggju á Skagaströnd © mynd í eigu Ljósmyndasafns Skagastrandar, ljósmyndari Guðmundur Guðnason
Skrifað af Emil Páli
