24.07.2014 21:00
Guðmundur Jensson SH 717, landar í Njarðvík í dag og síðan út aftur - syrpa
Í dag kom báturinn til Njarðvíkur og landaði þar og fór síðan strax út aftur, en mér sýnist samkvæmt MarineTraffic, að hann hafi ekki verið að fara á miðin aftur, a.m.k. ekki hér fyrir sunnan því hann stefnir norður Faxaflóann.
Syrpa sú sem nú birtist og ég tók í dag, sýnir í fyrstu löndun í Njarðvíkurhöfn og síðan er báturinn bakkaði frá bryggju og sigldi út úr höfninni og að lokum sjáum við hann sigla út Stakksfjörðinn.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|




















