21.07.2014 19:54

Makríll - makríll

Hér kemur mynd sem er kannski táknræn fyrir makrílveiðarnar, en mynd þessa tók Ragnar Emilsson, skipstjóri á Mána II ÁR 7, en á morgun birtist syrpa m.a. eftir hann og eru það bæði bátar á makrílveiðum sem og öðrum veiðum

 


                          © mynd Ragnar Emilsson, 16. júlí 2014