20.07.2014 10:11

Óskar Matt VE 17 og Ási í Bæ: Stórglæsilegir bátar Auðuns Jörgenssonar

Fyrir nokkrum dögum birti ég mynd af Óskari Matt VE 17, en nú birti ég mynd af sama báti og  bátnum Ása í Bæ, en báðir eru þeir í eigu Auðuns Jörgenssonar og hans handverk og liggja saman í Reykjavíkurhöfn.




          5208. Óskar Matt VE 17 og Ási í bæ, í Reykjavík, í gær © myndir Emil Páll, 19. júlí 2014