20.07.2014 06:27

Góð makrílveiði við Snæfellsnes - sumir lönduðu tvisvar í gær

Makrílveiðin hefur tekið kipp nú síðustu daga við Snæfellsnes og sem dæmi þá veit ég um að bátar lönduðu tvisvar í gær.  Hér birti ég kort af MarineTraffic sem ég tók kl. 6.27 í morgun


             Fjöldi báta voru komnir í morgun á svæðið við Snæfellsnes © skjáskot af MarineTraffik kl. 6.27 í morgun 20. júli 2014

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson ég sá bara einn í dag fyrir utan Keflavíkina