17.07.2014 09:10
Svala Dís KE 29 og Máni ÁR 70, mætast út af Keflavíkurhöfn, í gær
Hér sjáum við tvo báta mætast út af Keflavíkurhöfn í gær. Báðir munu þeir koma meira við sögu hér á síðunni, bæði sitt í hvoru lagi og eins kemur smá syrpa af bæði Mána ÁR 70 og Mána II ÁR 7 og sjást þeir m.a. saman í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi.


1666. Svala Dís KE 29 og 1829. Máni ÁR 70, út af Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 16. júlí 2014


1666. Svala Dís KE 29 og 1829. Máni ÁR 70, út af Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 16. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
