17.07.2014 12:49

Flottur eftir yfirhalningu - Dísa GK 136

Þessi bátur þótt frekar dapur í sjón, en nú er það allt annað. Búið er að taka bátinn í gegn og mála í nýjum lit.


                 2110. Dísa GK 136, í Keflavíkurhöfn, í dag © mynd Emil Páll, 17. júlí 2014