17.07.2014 06:00
Aflanum umskipað í annað skip úti á miðunum og sá siglir með það í land
Fyrir stuttu hóf Grímsnes GK 555, makrílveiðar í troll, en hann mun ekki landa aflanum í land, heldur siglir Tjaldanes GK 525 að honum og leggjast þeir samsíða úti á miðunum þar sem aflanum og ís úr landi er skipað milli skipa.


239. Tjaldanes GK 525, að taka ís í gærdag, í Njarðvíkurhöfn og mun hann síðan sigla út á móti Grímsnesinu, taka aflan frá honum og láta hann hafa ísinn © myndir Emil Páll, 16. júlí 2014

239. Tjaldanes GK 525, að taka ís í gærdag, í Njarðvíkurhöfn og mun hann síðan sigla út á móti Grímsnesinu, taka aflan frá honum og láta hann hafa ísinn © myndir Emil Páll, 16. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
