16.07.2014 21:24

Grunnvíkingur HF 163 og Elí GK 35 í kennslustund úti á miðunum, fyrir utan Sandgerði

Í fljótu bragði mætti halda að þarna væri annar bátanna að draga inn, en svo er ekki heldur lögðust þeir saman úti á miðunum fyrir utan Sandgerði, til að skiptast á skoðunum eða réttara sagt til að skipverji á öðrum bátanna, gæti veitt skipverja á hinum bátanna fræðslu um tiltekið efni.










         2595. Grunnvíkingur HF 163 og 6915. Elí GK 35, í Kennslustund, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 14. júlí 2014