12.07.2014 11:12

Kópur GK 158 og annar til, í höfninni á Stafnesi

Það hefur ekki oft verið rætt um höfnina, eða lægið við Stafnes, skammt frá Stafnesvita. Að vísu eru að mig minnir aðeins tveir bátar skráðir frá Stafnesi og hér sjáum við annan þeirra. Myndir þessar tók ég í gær






             6708. Kópur GK 158 og annar til, á Stafnesi, í gær © myndir Emil Páll, 11. júlí 2014