11.07.2014 12:13
Hreggi AK 85, á Stakksfirði í gær og í Keflavík í morgun - og sagan í stuttu máli

1873. Hreggi AK 85, á Stakksfirði, í gærdag, 10. júlí 2014


1873. Hreggi AK 85, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 11. júlí 2014
Smíðanúmer 476 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Kom til heimahafnar í Keflavík í fyrsta sinn. 13. nóv. 1987. Lengdur 1995. Perustefni 2001.
Nöfn: Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265, Ársæll Sigurðsson HF 80, Kæja ÍS 19 og núverandi nafn: Hreggi AK 85
Skrifað af Emil Páli
