08.07.2014 10:52
Makrílveiðar í morgum: Máni II með eitt tonn á hálfri klukkustund
Hér birti ég skjáskot af videó sem Ragnar Emilsson skipstjóri á Mána II birti í morgun, en hann er á veiðum út af Garðinum og fékk eitt tonn á hálfri klukkustund.

1887. Máni II ÁR 7 - eitt tonn á hálfri klukkustund
í morgun © mynd Ragnar Emilsson, 8. júlí 2014

1887. Máni II ÁR 7 - eitt tonn á hálfri klukkustund
í morgun © mynd Ragnar Emilsson, 8. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
