08.07.2014 16:14
Guðborg NS 136, Signý HU 13 og einn í viðbót
Sökum mikill anna í dag, hef ég ekki mátt vera að því að taka myndir af makrílbátunum, en náði þó að spella þessum tveimur af

2138. Guðborg NS 136, í Keflavíkurhöfn

2630. Signý HU 13 t.h. og óþekktur t.v. út af Keflavíkurhöfn í dag
© myndir Emil Páll, 8. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
