08.07.2014 12:13

Á annan tug makrílbáta komnir á veiðisvæði við Keflavík og Garðsjó og á Stakksfirði

Núna fyrir stundu sló ég tölu á þá makrílveiðibáta sem ég sá frá Keflavík og voru þeir á annan tug talsins.

Hér birti ég myndir sem ég tók af einum makrílbáti, í gærdag




          1918. Æskan GK 506, við Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 7. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson ég taldi 18 kl.1930

Tómas J. Knútsson 1830 meinti ég