06.07.2014 13:28
Nýja Hoffellið SU, verður á áætlun í heimahöfn, núna kl. 14
Áætluð er móttaka á nýja Hoffelli SU 80, nú kl. 14, á Fáskrúðsfirði og samkvæmt því sem MarineTraffic sýnir á það að standast

Nýja Hoffellið undir norska nafninu © mynd Elfar Jóhannes Eiríksson

Nýja Hoffellið undir norska nafninu © mynd Elfar Jóhannes Eiríksson
Skrifað af Emil Páli
