05.07.2014 17:18

Nýir bátar fyrir Einhamar: Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vésteins SU 88, í dag

Í gær sjósetti Trefjar ehf., tvo nýja báta fyrir Einhamar í Grindavík og tók ég þessar myndir af þeim báðum í Hafnarfjarðarhöfn í dag










               2878. Gísli Súrsson GK 8 og 2888. Auður Vésteins SU 88, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 5. júlí 2014