04.07.2014 19:55
Nýja Auður Vésteins, Fiskaklettur og Þróttur - hvað er um að vera?
Þessar myndir tók ég með nokkra mínúta millibili, nún áðan af MarineTraffic og þar virðist nýja Auður Vésteins sem er systurskip Gísla Súrssonar, björgunarbáturinn Fiskaklettur og hafnsögubáturinn Þróttur, vera eitthvað að gera, en þeir eru þarna út af Hvaleyraholti í Hafnarfirði.



Í morgun birti ég myndir af nýja 2878. Gísla Súrssyni, sem er systurskip 2888. Auði Vésteins, en þeir virðast báðir vera nýkomnir út hjá Trefjum í Hafnarfirði.



Í morgun birti ég myndir af nýja 2878. Gísla Súrssyni, sem er systurskip 2888. Auði Vésteins, en þeir virðast báðir vera nýkomnir út hjá Trefjum í Hafnarfirði.
Skrifað af Emil Páli
