04.07.2014 21:00
Gullfoss, á Akranesi um síðustu helgi
Nýlega sagði ég frá komu Gullfoss til Akraness, en það er farþegaskip sem keypt hefur verið til hvalaskoðunarferða, stangveiðiferða o.fl. Um leið birti ég mynd af skipinu þegar það kom til heimahafnar. Síðan hef ég verið með á dagskrá að taka nýja mynd en aldrei varð úr því, en vinur minn Sigmar Þór Sveinbjörnsson kom við uppi á Skaga um síðustu helgi og tók þá þessar myndir.




2854. Gullfoss, á Akranesi um síðustu helgi © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, í júní 2014




2854. Gullfoss, á Akranesi um síðustu helgi © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, í júní 2014
Skrifað af Emil Páli
