04.07.2014 10:11
Gísli J. Johnsen, í Reykjavík
Ótrúlegt að sjá hversu illa er farið með þennan gamla björgunarbát, vonandi er þó verið að gera hann upp, þar sem hann liggur við slippinn í Reykjavík
455. Gísli J. Johnsen, í Reykjavík © mynd shipspotting, dirk septer, 14. apríl 2014
AF FACEBOOK:
Árni Freyr Runarsson Ég var búinn að heyra að það ætti að gera hann góðan fyrir augað, og sjá svo hvert framhaldið yrði
Skrifað af Emil Páli
