03.07.2014 10:33
Víkingur seldur og Lundey á leið í sölu
visir.is, í morgun:
Fyrirtækið ætlar einnig að selja annað sögufrægt skip, Lundey NS, en það hefur ekki enn verið sett í sölu.
Víkingur var smíðaður í Þýskalandi árið 1960 og er mikið aflaskip. Hann hefur legið bundinn við bryggju síðan loðnuvertíð síðasta árs lauk.
Skrifað af Emil Páli
