03.07.2014 11:12

Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Eins og fram hefur komið er verið að setja astrik í marga plastbáta, svo og stálbáta fyrir makrílveiðarnar og hér kemur fallegur trébátur sem er að fara í svipaða aðgerð.


        1396. Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gærkvöld © mynd Emil Páll, 2. júlí 2014