03.07.2014 20:04
Frásögn frá fyrstu veiðidögunum á Jakob N-32-ME sem áður hét Már GK 98
Á morgun koma myndir og frásögn af fyrstu veiðiferðunum hjá Jóni Páli Jakobssyni og syni hans Svani Þór, sem einnig kom stundum við sögu. Um er að ræða norska bátinn Jakob N-32-ME sem Jón Páll keypti í vor í Grindavík og flutti til Noregs.

Svanur Þór Jónsson um borð í Jakob N-32-ME © myndina tók faðir hans Jón Páll Jakobsson, í júlí 2014 - Nánar á morgun í máli og myndum

Svanur Þór Jónsson um borð í Jakob N-32-ME © myndina tók faðir hans Jón Páll Jakobsson, í júlí 2014 - Nánar á morgun í máli og myndum
Skrifað af Emil Páli
