02.07.2014 21:55
Berglín GK 300 og Triton F358, framan við Vatnsnesvita í Keflavík, nú í kvöld
Hér kemur smá syrpa sem ég tók núna áðan af Berglin GK 300 sem var á leið inn til Njarðvíkur og danska varðskipinu Triton F358, framan við Vatnsnesvita í Keflavík - á morgun koma fleiri myndir sem ég tók af báðum þessum skipum, en þá í sitthvoru lagi.
![]()










1905. Berglín GK 300 og Tríton F358, undan Vatnsnesvita, í Keflavík núna í kvöld © myndir Emil Páll, 2. júlí 2014
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Hann er þungur þessi hlunkur hann Tríton fékk það hlutverk að ýta honum að og frá bryggju á Akureyri um daginn
Skrifað af Emil Páli
