29.06.2014 11:06

Stafnes KE 130, í Kirkenesi, Noregi

Eins og ég hef marg sagt frá þá verður Stafnesið í þjónustu við olíuna í norðurhöfum, nú annað sumarið í röð. Fór skipið frá Keflavík á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. og var stefnan tekin á Kirkenes í Noregi og þar tók Jón Páll Jakobsson, þessa mynd af skipinu. Samkvæmt AIS í morgun var skipið þá á leið út frá Kirkenesi.


              964. Stafnes KE 130, í Kirkenes, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson,  25. júní 2014