27.06.2014 20:15
Anna María ÁR 109 afgreidd frá Sólplasti í dag
Upp úr hádeginu í dag mætti Jón & Margeir á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði og tóku vagninn með bátunum í drátt niður á Sandgerðishöfn þar sem báturinn var hífður í sjóinn og fór hann strax til Þorlákshafnar. - Sjáum hér myndir frá því í Sandgerði í dag.

2298. Anna María ÁR 109 við Sólplast í hádeginu í dag

Margeir hjá Jóni & Margeiri lagður af stað með bátinn í eftirdragi


Ekið eftir Strandgötunni, í Sandgerði

Komið niður að Sandgerðishöfn

Hér er allt tilbúið til að hífa bátinn í sjóinn



Slakað niður með bryggjunni


Báturinn kominn í sjóinn, og laus við festingar frá bílnum
© myndir Emil Páll, í dag, 27. júní 2014

2298. Anna María ÁR 109 við Sólplast í hádeginu í dag

Margeir hjá Jóni & Margeiri lagður af stað með bátinn í eftirdragi


Ekið eftir Strandgötunni, í Sandgerði

Komið niður að Sandgerðishöfn

Hér er allt tilbúið til að hífa bátinn í sjóinn



Slakað niður með bryggjunni


Báturinn kominn í sjóinn, og laus við festingar frá bílnum
© myndir Emil Páll, í dag, 27. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
