26.06.2014 21:00
Dóri GK 42 á siglingu og akstri landleiðis milli staða í morgun
Í gær var Dóra GK 42, siglt til Keflavíkur, frá Sandgerði og á áttunda tímanum í morgun fór hann síðan inn í Njarðvík, þar sem hann var tekinn upp í Gullvagninn, þrifinn og ekið til Sandgerðis að nýju. Á morgun verður sagt á öðruvísi hátt frá ýmsu varðandi ferð Dóra,Gottieb og Bergs Vigfús.
Hér kemur er báturinn sigldi inn í Njarðvik og fór í Gullvagninn og síðan leið hans til Sandgerðis að nýju, á myndrænan máta.



2604. Dóri GK 42, kemur til Njarðvíkur á áttunda tímanum í morgun

Hér nálgast hann upptökubrautina


Hér er báturinn kominn í Gullvagninn sem er byrjaður að lyfta honum upp


Hér er Gullvagninn kominn með bátinn á land, í Njarðvík



Hluti leiðarinnar upp slippinn er bak við Álftafellið og þá kemur þetta sjónarhorn



Svo þarf að snúa honum og bakka upp að bátaskýlinu þar sem hann er þrifinn




Hér er sprauta af honum og síðan tekur við lögreglufylgdin

Hér er lögreglan á bláum ljósum og Gullvagninn með bátinn á gatnamótum Hafnarbrautar og Bakkavegar í Njarðvík

Keyrt í gegn um hafnarsvæðið í Keflavík





Hér eru þeir á gatnamótum Básvegar og Ægisgötu í Keflavík og hér styng ég af og sé þá næst þegar þeir koma til Sólplasts í Sandgerði

Þrátt fyrir lögreglufylgd kom rúta á móti þeim á öfugum vegahelmingi, móts við Sólplast í Sandgerði

Nú er bara eftir að bakka inn á athafnarsvæði Sólplasts og stynga honum inn í plássið sem Bergur Vigfús var í þar til í gær




Hér verður hann þar til búið er að gera það sem gera þarf og er búist við að hann fari niður í næstu viku

Nesfisksbátarnir 2604. Dóri GK 42 og 2622. Gottieb GK 39, en báða er stefnt að því að klára í næstu viku
© myndir Emil Páll, í dag 26. júní 2014
Hér kemur er báturinn sigldi inn í Njarðvik og fór í Gullvagninn og síðan leið hans til Sandgerðis að nýju, á myndrænan máta.



2604. Dóri GK 42, kemur til Njarðvíkur á áttunda tímanum í morgun

Hér nálgast hann upptökubrautina


Hér er báturinn kominn í Gullvagninn sem er byrjaður að lyfta honum upp


Hér er Gullvagninn kominn með bátinn á land, í Njarðvík



Hluti leiðarinnar upp slippinn er bak við Álftafellið og þá kemur þetta sjónarhorn



Svo þarf að snúa honum og bakka upp að bátaskýlinu þar sem hann er þrifinn




Hér er sprauta af honum og síðan tekur við lögreglufylgdin

Hér er lögreglan á bláum ljósum og Gullvagninn með bátinn á gatnamótum Hafnarbrautar og Bakkavegar í Njarðvík

Keyrt í gegn um hafnarsvæðið í Keflavík





Hér eru þeir á gatnamótum Básvegar og Ægisgötu í Keflavík og hér styng ég af og sé þá næst þegar þeir koma til Sólplasts í Sandgerði

Þrátt fyrir lögreglufylgd kom rúta á móti þeim á öfugum vegahelmingi, móts við Sólplast í Sandgerði

Nú er bara eftir að bakka inn á athafnarsvæði Sólplasts og stynga honum inn í plássið sem Bergur Vigfús var í þar til í gær




Hér verður hann þar til búið er að gera það sem gera þarf og er búist við að hann fari niður í næstu viku

Nesfisksbátarnir 2604. Dóri GK 42 og 2622. Gottieb GK 39, en báða er stefnt að því að klára í næstu viku
© myndir Emil Páll, í dag 26. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
