25.06.2014 20:16

Staðarvík GK 44, í ferð með Gullvagninum til sjávar, í morgun

Hér kemur smá syrpa sem ég tók á áttunda tímanum í morgun er Staðarvík GK 44, var flutt með Gullvagninum innan athafnarsvæðis Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, eftir lagfæringar þar og sjósettur með vagninum. - Í næstu færstu sjáum við töluvert meiri afnot af Gullvagninum og þar koma við sögu fleiri bátar.











                             Hér er Gullvagninn byrjaður að bakka niður í átt að brautinni


                    1600. Staðarvík GK 44, á Gullvagninum kominn í brautina sjálfa






                                      Báturinn flýtur og byrjar að bakka út á höfnina




                        Bátnum snúið frá og siglt yfir í sjálfa Njarðvíkurhöfn


              1600. Staðarvík GK 44, í Njarðvíkurhöfn á áttunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 25. júní 2014