25.06.2014 11:23
Á grásleppuveiðum með Sæljóma BA 59
Halldór Árnason, á Sæljóma BA 59 sendi mér eftirfarandi myndir, sem ég færi honum kærar þakkir fyrir. Nýliðin grásleppuvertíð gekk vel og er hann og synir hans Guðmundur Pétur og Árni Bæring, sem róa með honum, að snúa sér að makrílnum, eins
og fleiri

Áhöfnin á Sæljóma BA 59. Guðmundur Pétur, Halldór Árnason og Árni Bæring

Trossan lögð

Grásleppa

Nokkur net, í vertíðarlok

2050. Sæljómi BA 59, kemur í Patreksfjarðarhöfn © myndir frá Halldóri Árnasyni og sonum, 2014
