24.06.2014 21:00
Stokkhólms-syrpa frá 3. júní 2014
Hér kemur syrpa af myndum frá Stokkhólmi og er myndasmiðurinn Ragnar Emilsson, en myndirnar tók hann 3. júní sl. Eins og í Oslósyrpunum eru hér á ferðinni ónafngreind sjóför.
Á morgun verður allt annað uppi á teningnum ef öll áform ganga upp. Í hádeginu förum við í grásleppuróður og um kvöldið kemur íslensk syrpa, af öðrum toga. Allt um það á morgun.













Frá Stokkhólmi, í Svíþjóð © myndir Ragnar Emilsson, 3. júní 2014
Á morgun verður allt annað uppi á teningnum ef öll áform ganga upp. Í hádeginu förum við í grásleppuróður og um kvöldið kemur íslensk syrpa, af öðrum toga. Allt um það á morgun.













Frá Stokkhólmi, í Svíþjóð © myndir Ragnar Emilsson, 3. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
