22.06.2014 21:00

Oslóar-syrpa frá 28. maí 2014

Um síðustu mánaðarmót var Ragnar Emilsson á ferð í Osló, í Noregi og Stokkhólmi í Svíþjóð og tók þar mikinn myndarpakka sem hann hefur látið mig hafa. Fyrstu myndirnar birti ég í dag, en myndirnar mun ég birta í smátt og smátt í bland við aðrar myndir sem ég er með eða fæ. Í kvöld kemur sérstök syrpa sem hann tók í Osló 28. maí sl., en þessi syrpa og þó nokkrar aðrar eru þannig tilkomnar að mikill fjöldi mynda eru þannig að ekki er hægt að sjá nöfn á viðkomandi skipum með bátum og því bý ég til syrpur úr þeim myndum. Mun ég hafa saman í syrpu, myndir teknar sama daginn og á sama staðnum. Hér kemur sú fyrsta.


































                        Í, eða við Osló, í Noregi © myndir Ragnar Emilsson, 28. maí 2014