21.06.2014 18:19
Séð frá Herjólfi, í Landeyjarhöfn
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók frá Herjólfi í Landeyjarhöfn á dögunum. Allar nema ein eru teknar meðan skipið lá við bryggju, en sú síðasta var tekin er skipið var að sigla út úr höfninni.

Innsiglingin

Brim, í fjörunni vestanmegin við Landeyjarhöfn


Vestmannaeyjar

Einn að fylgjast með, þegar siglt var út
© myndir Emil Páll, 18. júní 2014

Innsiglingin

Brim, í fjörunni vestanmegin við Landeyjarhöfn


Vestmannaeyjar

Einn að fylgjast með, þegar siglt var út
© myndir Emil Páll, 18. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
