19.06.2014 21:00
Herjólfur að koma inn í Landeyjarhöfn í gær - og í höfninni
Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók í hádeginu í gær. Annarsvegar sjáum við Herjólf koma inn að bryggjunni í Landeyjarhöfn og hinsvegar er skipið búið að opna stefnið og farþegar og bílar á leið út úr skipinu í Landeyjarhöfn.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli







