19.06.2014 21:00

Herjólfur að koma inn í Landeyjarhöfn í gær - og í höfninni

Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók í hádeginu í gær. Annarsvegar sjáum við Herjólf koma inn að bryggjunni í Landeyjarhöfn og hinsvegar er skipið búið að opna stefnið og farþegar og bílar á leið út úr skipinu í Landeyjarhöfn.


 


 

                             2164. Herjólfur, að koma til Landeyjarhafnar

 

 

 

 

 

 


                 2164. Herjólfur kominn að bryggju í hádeginu, í gær og búinn að opna stefnið. Bílar og farþegar steyma út

 

                                                  © myndir Emil Páll, 18. júní 2014