17.06.2014 13:48
Reykhólaskip, tollskoðað úti af Keflavík
Flutningaskipið Skansanes, sem áður bar nafnið Hav sund og þar áður nafnið Sandfelli, kom fyrir nokkrum dögum á ytri höfnina í Keflavík og í dag aftur. Í fyrraskipið var það að láta tollskoða sig inn í landið, en það sótti farm til Reykhóla og í dag kom það aftur til að láta skoða sig út úr landinu. Slík er ekki einsdæmi, heldur hefur gerst áður. Nú var ég aðeins með símann á mér og náði því ekki mynd og birti því mynd af MarineTraffic sem sýnir skipið.

Sandfelli, síðan Hav Sund, nú Skansanes © mynd Marine Traffic 2009

Sandfelli, síðan Hav Sund, nú Skansanes © mynd Marine Traffic 2009
Skrifað af Emil Páli
