14.06.2014 13:29

Óskar Franz

Vegna fjölda fyrirspurna til mín hvort ég gæti ekki fundið og birt mynd af Óskari Franz, birti ég hér eina slíka.

 

             F.v. Óskar Franz, Markús Karl Valsson og Emil Páll, á Víkinni, Reykjavík  í lok júlí 2009. Mynd þessi birtist upphaflega á síðu Þorgeirs Baldurssonar, 30. júlí 2009, en þá aðstoðaði ég Þorgeir við síðuna hans.

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þið eruð bara hellvíti flottir saman.