14.06.2014 13:29
Óskar Franz
Vegna fjölda fyrirspurna til mín hvort ég gæti ekki fundið og birt mynd af Óskari Franz, birti ég hér eina slíka.
![]() |
F.v. Óskar Franz, Markús Karl Valsson og Emil Páll, á Víkinni, Reykjavík í lok júlí 2009. Mynd þessi birtist upphaflega á síðu Þorgeirs Baldurssonar, 30. júlí 2009, en þá aðstoðaði ég Þorgeir við síðuna hans.
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Þið eruð bara hellvíti flottir saman.
Skrifað af Emil Páli

