13.06.2014 12:57

Sædís Bára GK 88, alelda í Sandgerðishöfn

Klukkan 12.20 kom upp eldur í Sædísi Báru GK 88, í Sandgerðishöfn og varð báturinn alelda á svipstundu. Hafa Brunavarnir Suðurnesja unnið að slökkvistarfi síðan, en að auki þurti að kalla út björgunarsveitina þar sem fríholt á bryggjunni loguðu og eins mátti sjá að sjórinn logaði í höfninn.

Þessar myndir tók ég núna áðan


 


             2829. Sædís Bára GK 88, í Sandgerðishöfn, núna fyrir stundu. Þarna eru fríholtin á bryggjunni einnig farin að loga © myndir Emil Páll, 13. júní 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Skelfing að sjá þetta

Ölver Guðna Ömurlegt

Þorgrímur Ómar Tavsen Ömurlegt