13.06.2014 10:11
Grindvíkingur GK 606 / Tasilaq GR 6-41
Hér kemur mynd af skipinu er það bar fyrra nafnið sem það bar hérlendis og síðan önnur af því nú er það er komið með grænlenskt nafn, en í millitíðinni hét það Guðmundur VE 29. Annars er nafnalisti skipsins þessi: Hardhaus H-16-AV, Hardhaus II H-160-AV, Grindvíkingur GK 606, Guðmundur VE 29 og núverandi nafn er Tasilaq GR 6-41

2600. Grindvíkingur GK 606, síðar Guðmundur VE 29 © mynd úr Fiskifréttum, 3. okt. 2003

Tasilaq GR 6-41, ex 2600. Guðmundur VE 29, við Ægisgarð, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. júní 2014

2600. Grindvíkingur GK 606, síðar Guðmundur VE 29 © mynd úr Fiskifréttum, 3. okt. 2003

Tasilaq GR 6-41, ex 2600. Guðmundur VE 29, við Ægisgarð, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
