13.06.2014 15:24

Er þetta Elding, hin norska? - í Njarðvíkurhöfn

Skútu þessa sá ég í Njarðvíkurhöfn, en sé að hún er norsk, en með mikið af Íslandstengdum auglýsingum og á bekk einum um borð stendur nafnið Elding. Aðrar merkingar um skipið sá ég ekki.




           Skútan, sem huganlega er Elding, í Njarðvíkurhöfn, í dag © myndir Emil Páll, 13. júní 2014