12.06.2014 14:16
Skvetta fékk línuna í skrúfuna og Baldur dró bátinn til Sandgerðis
Í gær fékk línubáturinn Skvetta SK 7, línuna í skrúfuna og dró sjómælingabáturinn Baldur bátinn til Sandgerðis og var þessi mynd þá tekin.
![]() |
|
Sandgerði, í gær, 12. júní 2014 |
Skrifað af Emil Páli

