10.06.2014 19:42

Haukur sækir möl til Njarðvíkur

Nú rétt fyrir kvöldmat kom flutningaskipið Haukur til Njarðvíkur til að sækja möl og tók ég þessar myndir þegar skipið var komið að bryggju.




               Haukur, kominn til Njarðvíkur að sækja möl © myndir Emil Páll, 10. júní 2014