09.06.2014 14:15
Herkúles SH 147 - Smíðaður af Þorgrími Hermannssyni, 1973

5377. Herkúles SH 147 - Smíðaður af Þorgrími Hermannssyni, 1973 © mynd Alfons Finnsson, 2014
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Þessi er nú búinn að ganga í gegnum ýmislegt. Hann var keyptur í Stykkishólm 1988 og var svo orðinn rolluskip þar rétt fyrir aldarmótin. Yfirbyggingin rifin ofanaf honum og vélin úr. Svo var hann endurbyggður í Ólafsvík 2003-4 og er í fullri drift sem er bara hið besta mál.
Skrifað af Emil Páli
